Stjórn félagsins hefur á undanförnum árum átt í samskiptum við ýmsa aðila varðandi málefni sem tengjast hagsmunum félagsmanna.
Hér að neðan er að finna tengla á skjöl vegna þessara samskipta.
Sorphirðumál
Gámar eru nú komnir á gamla svæðið við Vaðnesveginn. Eingöngu er um að ræða heimilissorp og lítill gámur fyrir dósir og flöskur verður einnig á svæðinu.
Kæra landssambands sumarhúsaeigenda til Umhverfisráðuneytisins vegna sorphirðumála
Svar sveitarstjórnanna við kæru LS
Ákvörðun úrskurðarnefndar um hollustuhætti og mengunarvarnir í máli nr. 8/2009, Landssamband sumarhúsaeigenda gegn Grímsnes- og Grafningshreppi og Bláskógabyggð. (niðurstaða.pdf vantar)
Orkubú Vaðness
Álit lögmanns vegna gjaldskrárbreytinga Orkubús Vaðness í sept. 2008
Fundur vegna Orkubús Vaðness 08.12.08
Samskipti við sveitarstjórn
Bréf stjórnar til sveitastjórnar í ágúst 2006
Svar sveitarstjórnar okt. 2006