Vaðnes – Félag landeigenda í Vaðnesi heldur aðalfund þriðjudaginn 25. apríl klukkan 18:00 í sal Eignaumsjónar, Suðurlandsbraut 30, jarðhæð.
Dagskrá
- Fundur settur, val á fundarstjóra og fundarritara
- Skýrsla stjórnar
- Framlagning ársreiknings 2022
- Umræður um skýrslu stjórnar og ársreikning
- Lagabreytingar
- Skýrslur nefnda
- Ákvörðun um árgjald
- Kosning formanns
- Kosning meðstjórnenda
- Kosning endurskoðenda
- Önnur mál
- Frágangur fundargerðar staðfestur, fundi slitið
Fundur þessi er boðaður í samræmi við samþykktir félagsins. Fundarboð er sent í bréfpósti til eigenda, birt á heimasíðu félagsins og sent í tölvupósti til þeirra sem hafa gefið upp netfang til stjórnar félagsins.
Stjórn
29. mars 2023