Aðalfundur 1. nóvember

Aðalfundur Félags landeigenda í Vaðnesi verður haldinn Föstudaginn 1 . nóvember 2019 kl. 17:30
Staðsetning: Grand Hótel – fundarsalur Útgarður

Áhugasömum félögum sem vilja leggja sitt að mörkum í þágu félagsins er bent á að gefa sig fram við stjórn vegna stjórnarkjörs í síma 844-9442 (Þórunn Reynisdóttir formaður) eða á netfangið vadnes@vadnes.is

Dagskrá fundarins skv. samþykktum félagsins:

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Framlagning ársreiknings
  3. Umræður um skýrslu stjórnar og ársreikning 4. Lagabreytingar
  4. Skýrslur nefnda
  5. Ákvörðun um árgjald
  6. Kosning stjórnar
  7. Kosning endurskoðenda
  8. Önnur mál

Kveðja

f.h Stjórnar